Sunnudagurinn 5. nóvember

Fræðslumorgunn kl. 10.
Um Kólumkilla og arfleifð hans
Sr. Gunnþór Ingason talar.

Messa og sunnudagaskóli kl. 11
Allra heilagra messa - látinna minnst.

Sóknarprestur þjónar.
Erla Káradóttir leikur á orgelið.
Félagar úr kammerkórnum syngja.
Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann.
Kaffiveitingar og samfélag eftir messuna.

Sunnudagurinn 12. nóvember

kirkja haust

"Fræðslumorgunn" kl. 13

(athugið breyttan tíma að þessu sinni)
Jórsalaför í máli og myndum.
Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, talar.
 

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14.

Leiðtogar í sunnudagaskólanum ásamt sóknarpresti og organista kirkjunnar sjá um stundina.
Kaffisala fermingarbarna hefst eftir athöfnina og stendur til kl. 17.
Skúffukaka með þeyttum rjóma og kaffi á kr. 400 fyrir fullorðna, en kr. 200 fyrir börn.
Hver einasta króna sem safnast rennur til innanlandsaðstoðar Hjálparstarfs kirkjunnar.

Sunnudagurinn 19. nóvember

seltja loft

Fræðslumorgunn kl. 10

Sálmaspjall
Una Margrét Jónsdóttir, dagskrárgerðarmaður á RÚV, talar

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar
Glúmur Gylfason er organisti
Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann
Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja
Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn!