Sunnudagurinn 13. ágúst

Messa kl. 11

seltjakirkja blaSr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja

Borð með litum og blöðum fyrir börnin

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn

Sjáumst á sunnudaginn í kirkjunni okkar!

Sunnudagurinn 20. ágúst

MESSA KL. 11

seltjarnarneskirkja sumarSr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar

Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson

Halldór Blöndal, fyrrverandi ráðherra, ræðir um Engey, nokkurs konar upphitun fyrir komandi Engeyjarferð.

Veitingar eftir athöfn.

Sunnudagurinn 27. ágúst



Guðsþjónusta kl. 11 á bæjarhátíð Seltjarnarnesskaupsstaðar. Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. Bæjarstjóri afhendir tvenn verðlaun í lok messu, fyrir frumlegustu húsaskreytinguna og glæsilegustu götuskreytinguna á bæjarhátíðinni. Kirkjan er í apppelsínugula hverfinu og mun athöfnin taka mið af því. Kaffiveitinga og samfélag eftir messu.

Við skulum fjölmenna í kirkjuna okkar á bæjarhátiðinni og eiga saman gott samfélag.