Dagskrá um áramót

kirkja nordurljos

31. desember 2022 – gamlársdagskvöld

Opið hús frá kl. 20 til 22.30

Heitt súkkulaði og tónlist

Allir sem fara á brennu eða koma af brennu geta komið við í kirkjunni


1. janúar 2023

Hátíðarmessa kl. 14

Sóknarprestur þjónar og organisti safnaðarins leikur á orgelið

Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri, flytur ræðu

Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir syngur

Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur

Kaffi og konfekt eftir athöfn í safnaðarheimilinu

Helgihald um jólin

kirkja jol

23. desember Þorláksmessa.

Jólaljósið tendrað á Valhúsahæð kl. 21.45. Jólaljósið borið inn í kirkjuna undir sálmasöng Þorsteins Þorsteinssonar.

Kvöldstund við kertaljós kl. 22. Friðrik Vignir Stefánsson organisti leikur á orgelið og Eygló Rúnarsdóttir syngur.


24. desember aðfangadagur

Aftansöngur  kl. 18
Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar.
Friðrik Vignir Stefánsosn er organisti.
Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu.  
Þorsteinn Freyr Sigurðsson syngur einsöng
Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur.

25. desember jóladagur

Hátíðarmessa kl. 14.
Sóknarprestur þjónar.
Organistinn leikur á orgel kirkjunnar
Guðrún Lóa Jónsdóttir syngur einsöng.
Kammerkór Seltjarnarneskirku syngur.
Kaffi og konfekt eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

26. desember annar í jólum

Helgistund kl. 10 í tengslum við Kirkjuhlaup Trimmklúbbs Seltjarnarness.
Boðið verður upp á veitingar eftir hlaupið í safnaðarheimili kirkjunnar.
 
Helgistund á Hjúkrunarheimilinu Seltjörn kl. 14
Sóknarprstur þjónar.
Glúmur Gylfason er organisti.

27. desember þriðjudagur

Stund fyrir eldri bæjarbúa kl. 14.
Gamansögur og skemmtilegheit
Halldór Blöndal flytur kveðskap af sinni alkunnu snilld
Veitingar í safnaðarheimilinu

Sunnudagurinn 18. desember

Fræðslumorgunn kl. 10

Bókin um Nesstofu við Seltjörn – saga hússins, endurreisn og byggingarlist. 

Þórsteinn Gunnarsson, arkítekt, rithöfundur og leikari, talar.


Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið. 

Selkórinn syngur.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athfön í safnaðarheimilinu. 


Enskir jólasöngvar kl. 13

Ensku jólasöngvarnir eru viðburður sem heitir á ensku: ,,Festival of Nine Lessons with Carols.“ 

Lesnir eru til skiptis textar sem tilheyra aðventu og jólum og sungnir enskir jólasálmar (Carols). 

Meðal lesara er frú Eliza Reid, forsetafrú og frú Carrin F. Patman, sendiherra Bandaríkjanna. 

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja. 

Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. 

Kaffiveitingar í safnaðarheimili í boði sendiherra Bandaríkjanna.