Sunnudagurinn 9. október

 Fræðslumorgunn kl. 10

Fyrstu Íslendingarnari á tindi Everest

Björn Ólafsson, Einar K. Stefánsson og Hallgrímur Magnússon

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar 

Organisti er Glúmur Gylfason

Leiðtogar sjá um sunnudagaskólann

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn

Hátíðarsamkoma kl. 16

Lúðrablástur nemenda úr Tónlistaskóla Seltjarnarness

Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, talar um ,,Trú í návist vestfirskra fjalla”

Félagar úr Kammerkór kirkjunnar syngja undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar

Veitingar í safnaðarheimili

Sunnudagurinn 18. desember

Guðsþjónusta kl. 11

kirkja jol Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, prédikar

Ármann Reynisson, rithöfundur, les vinjettu

Sóknarprestur þjónar fyrir altari

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Selkórinn syngur undir stjórn Oliver Kentish

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn

Sunnudagurinn 2. október

Fræðslumorgunn kl. 10

Ferð á Kilimanjaró

Grétar Guðni Guðmundsson segir frá


Guðsþjónusta OG SUNNUDAGASKÓLI kl. 11

Sóknarprestur þjónar

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Strengjasveit úr Tónskóla Sigursveins

Æskulýðsfulltrúi og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn


Fjallræða Jesú  kl. 12

Fermingarbörn lesa Fjallræðu Jesú á Valhúsahæð