Sunnudagurinn 12. júní

Létt sumarguðsþjónusta kl. 11

Sóknarprestur þjónar

Organisti kirkjunnar leikur á nokkur hljóðfæri

Félagar úr Kammerkórnum syngja

Teikniborð með litum og blöðum fyrir börnin

Veitingar í sumarlegum stíl

Komið og njótið þess að eiga góða stund í kirkjunni,  og við skulum muna að maður er manns gaman!

Sunnudagurinn 20. nóvember

Kaffihúsaguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

 fjolskyldaBarnakórinn Litlu snillingarnar syngja undir stjórn Ingu Stefánsdóttur og Friðriks Vignis Stefánssonar. Leiðtogar í sunnudagaskólanum ásamt sóknarpresti þjóna. Stund fyrir alla fjölskylduna.

Kaffisala fermingarbarna eftir athöfn til styrktar innanlandsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar. Kaffi og skúffuterta með þeyttum rjóma kostar kr. 500  fyrir fullorðna og kr. 200 fyrir börn.

Fjölmennum á sunnudaginn í kirkjuna, fáum okkur kaffi og köku og látum gott af okkur leiða.

Sjáumst!

Sunnudagurinn 16. október

Messa og sunnudagaskóli kl. 11

bjarniSóknarprestur þjónar

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

 Æskulýðsfulltrúi og leiðtogar sjá um sunnudagaskólann

 Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng

 Kaffiveitingar og samfélag eftir messu

 Sjáumst í kirkjunni á sunnudaginn!