Sunnudagurinn 11. desember

Fræðslumorgunn kl. 10

Sr. Jón Steingrímsson og móðuharðindin.

Jón Kristinnn Einarsson, sagnfræðingur, talar.


Þakkargjörðarguðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

adventa3kertiSóknarprestur þjónar.

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Þriðja kerti aðventukransins tendrað.

Anton Sigurðsson, pípulagningarmeistari, segir frá borholu 17 á Nesinu.

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra, spjallar um hitaveitumál.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngja.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 4. desember

Fræðslumorgunn kl. 10.

Bergur Þ. Gunnþórsson, viðskiptagreinir, segir frá reynslu sinni að búa á Grænlandi.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.  

adventa 2kertiLjósið tendrað á Betlehemskertinu.

Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkjunnar leikur á orgelið.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.

Ljósin kveikt á jólatrénu við Seltjarnarnarneskirkju.

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn í safnaðarheimilinu.


Minnum á morgunkaffi kl. 9 og kyrrðarstund kl. 12 á miðvikudag.

Sunnudagurinn 27. nóvember

Sunnudagurinn 27. nóvember 2022 - fyrsti sunnudagur í aðventu

Fræðslumorgunn kl. 10

Sorg og áföll í fjölskyldum

Sr. Vigfús Bjarni Albertsson, forstöðumaður Fjölskylduþjónustu kirkjunnar


Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar og Hilmar Örn Agnarsson er organisti

Friðrik Margrétar Guðmundsson leikur eigin hugverk á flygil

Félagar úr Kammerkórnum syngja 

Kaffiveitingar og samfélag eftir athöfn


Aðventuhátíð kl. 17

Bubbi Morthens flytur hugleiðingu

Barnakór og Kammarkór syngja

Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu