Sunnudagurinn 6. desember

2. sunnudagur í aðventu

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Sóknarprestur þjónar

Ármann Reynisson, rithöfundur, les jólavinéttu

Organisti kirkjunnar leikur á orgelið

Sellókvartett úr Sinfóníuhljómsveit áhugamanna leika nokkur lög.

Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng

Kaffiveitingar

Flóamarkaður eftir athöfn á neðri hæð kirkjunnar

 

Gerið góð kaup á notuðum og nýjum vörum!

Sunnudagurinn 15. nóvember

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

kirkja haustPálína Magnúsdóttir sér um sunnudagaskólann ásamt leiðtogum. 
Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarprestur, þjónar. 
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti. 
Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng. 
Kaffiveitingar. 
Í lok guðsþjónustu verður opnuð sýning á verkum Soffíu Sigurjónsdóttur og Dýra Guðmundssonar  í safnaðarheimilinu.

Sunnudagurinn 1. nóvember

Fræðslumorgunn kl. 10

,,Guð blessi þig! - blessunin í Biblíunni" .
Viðar Stefánsson, guðfræðingur talar.

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11

Allraheilagramessa – látinna minnst
Sr. Bjarni Þór Bjarnason, sóknarpestur, þjónar.
Viðar Stefánsson, guðfræðingur, prédikar.
Pálína Magnúsdóttir, æskulýðsfulltrúi, sér um sunnudagaskólann ásamt leiðtogum.
Friðrik Vignir Stefánsson er organisti.
Félagar úr Kammerkór Seltjarnarneskirkju leiða almennan safnaðarsöng.
Kaffiveitingar.