27. apríl

Aðeins fólk bænarinnar getur beðið til Guðs í anda og sannleika.
Flestir menn eru eins og hið viðkvæma mímósublóm; þegar þeir biðja, njóta þeir návistar heilags anda og visku hans og auðmýkja sig stutta stund, þar er að segja, þeir beygja höfuð sín á mjög viðeigandi hátt, en þegar þeir yfirgefa bænastaðinn, verða þeir nákvæmlega eins og áður.
(S.S.Singh)

(Heimild: Við fótskör meistarans)