18. apríl

Þegar hvatt er til bænaiðkunar, er ekki átt við að Guð gefi ekkert án bæna,
og ekki heldur að mennirnir þurfi að segja honum hvers þeir þarfnast. Það sem vinnst við bænina er það að í  henni er hjartað undirbúið á sérstakan hátt fyrir hann sem veitir blessunina og til að taka á móti velgjörðum hans. (S.S. Singh)
(Heimild: Við fótskör meistarans)