11. apríl

Þótt fiskar lifi í söltum sjó allt sitt líf, verða þeir aldrei saltir sjálfir, því þeir eru lifandi;
og biðjendurnir sem lifa í syndugu hafi heimsins haldast á sama hátt aðgreindir frá seltu þess. Með notkun bænarinnar haldast þeir ætíð á lífi við uppsprettu lífsins. (S.S. Singh)
 
(Heimild: Við fótskör meistarans)