30. mars

Þegar Kristur gefur viltu þiggja?
En þegar hann er fátækur, viltu ekki gefa honum? Kristur er fátækur, þegar fátækur maður líður skort. (Heil. Ágústínus)
(Heimild: Speki Ágústínusar)