27. mars

Valdhafa kalla kristnir menn lánsama, ef þeir stjórna með réttvísi,
hrokast ekki upp af oflofi gæðinga, heldur muna, að þeir eru ekki annað en menn. Ef þeir láta vald sitt lúta hátign Guðs, eru seinir að refsa, fúsir að sýkna. (Heil. Ágústínus)
(Heimild: Speki Ágústínusar