26. mars

Hroki er rangsnúin stæling á Guði.
Því hrokinn hatar samfélag jafnaðar undir Guði og krefst yfirráða yfir öðrum í stað þess að lúta yfirráðum Guðs. (Heil. Ágústínus)
(Heimild: Speki Ágústínusar)