25. mars

Lít þú, Drottinn, líknaraugum á þetta allt og frelsa oss, sem áköllum þig.
Frelsa einnig þá, sem eigi ákalla þig nú, að þeir leiti til þín og þú frelsir þá. (Heil. Ágústínus)
(Heimild: Speki Ágústínusar)