21. mars

Létt er það og lítið afrek að hata vonda menn af því að þeir eru vondir.
Hitt er fágætara en Guði þekkast að elska þá af því að þeir eru menn. (Heil. Ágústínus)
(Heimild. Speki Ágústínusar)