20. mars

Sæll er sá, sem elskar þig og vin sinn í þér og óvin sinn sakir þín.
Sá einn missir engan ástvin, sem öllum ann í honum, sem aldrei er unnt að missa. Og hver er sá annar en Guð. Þig missir enginn nema sá, sem frá þér fer. (Heil. Ágústínus)

(Heimild: Speki Ágústínusar)