19. mars

Stundum lætur þú mig, Guð minn, reyna ósegjanlegan unað með frábærum hughrifum.
Gæti það ástand fullkomnast í mér veit ég ekki, hvar ég væri, en ekki væri ég í þessu lífi.
(Heil. Ágústínus)