16. mars

Guð. Að snúa frá þér er að hrapa. Að snúa að þér er að rísa.
Að vera stöðugur í þér er að ná festu, sem aldrei bifast. (Heil. Ágústínus)
(Heimild: Speki Ágústínusar)