13. mars

Leyndir dómar og huldar dásemdir Guðs ríkis krefjast trúar fyrst, áður en vér náum að vitkast.
Því trúin er stiginn, sem leiðir til skilnings og skilningurinn er verðlaun trúar.
(Heil. Ágústínus)
(Heimild: Speki Ágústínusar)