8.mars

Þú ert lífið í hverri sál, líf lífsins, þú einn hefur lífið í sjálfum þér óbrigðult, þú, lífið sjálft í sálu minni. (Heil. Ágústínus)
(Heimild: Speki Ágústínusar kirkjuföður)