18. febrúar

Þú hlýðir fólki og eigin eðlishvötum á líkan hátt. Stöðugt er talað til okkar með svipuðum hætti, þannig vill rödd eðlishvatanna ná eyrum okkar.

 

En eðlishvatir okkar heyja stríð. Ef þú beygir þig undir eina þeirra kemstu fljótt að raun um að hún krefst þess að henni sé svalað á kostnað hinna.

(C.S. Lewis)(Heimild: Þú sem ert á himnum)