7. febrúar

Það eru svo mörg trúarbrögð og öll benda á eigin leiðir til að fylgja
Guði. Ég fylgi Kristi:
Jesús er minn Guð,
Jesús er lífsförunautur minn,
Jesús er líf mitt,
Jesús er kærleikur minn,
Jesús er mér allt í öllu,
Jesús er mer´eitt og allt,
Þess vegna óttast ég aldrei.

(Heimild: Móðir Teresa friður í hjarta)