6. febrúar

6. febrúar
Tak á móti hverju því sem hann gefur og gefðu hvað svo sem hann tekur, með
brosi á vör. Þiggðu gjafir Guðs með innilegu þakklæti. Gefi hann þér
auðæfi, þá nota þau, reyndu að miðla með þér öðrum til góðs, sérstaklega
þeim sem ekkert eiga. Gef alltaf öðrum með þér.
(Heimild: Móðir Teresa friður í hjarta)
Tak á móti hverju því sem hann gefur og gefðu hvað svo sem hann tekur, með
brosi á vör.
Þiggðu gjafir Guðs með innilegu þakklæti. Gefi hann þér
auðæfi, þá nota þau, reyndu að miðla með þér öðrum til góðs, sérstaklega
þeim sem ekkert eiga. Gef alltaf öðrum með þér.
(Heimild: Móðir Teresa friður í hjarta)