5. febrúar

5. febrúar
Leitastu við á hverjum degi að finna þörf fyrir bæn og leggðu á þig að
biðja. Bænin víkkar út hjartað þar til það getur rúmað gjöf Guðs, hann
sjálfan. Leita og spyr, og hjarta þitt verður nógu rúmt til að taka á móti
honum og halda honum sem þínum.
(Heimild: Móðir Teresa friður í hjarta)
Leitastu við á hverjum degi að finna þörf fyrir bæn og leggðu á þig að
biðja.
Bænin víkkar út hjartað þar til það getur rúmað gjöf Guðs, hann
sjálfan. Leita og spyr, og hjarta þitt verður nógu rúmt til að taka á móti
honum og halda honum sem þínum.
(Heimild: Móðir Teresa friður í hjarta)