4. febrúar

Börn og fjölskyldur þarfnast bænar. Kærleikurinn byrjar heima og þess vegna er mikilvægt að biðja saman.

Ef þið biðjið saman munuð þið standa saman og elska hvert annað eins og Guð elskar hvert og eitt ykkar.
(Heimild: Móðir Teresa friður í hjarta)