29. janúar

Ég trúi á mátt bænarinnar. Hún er sterkasta brúin á milli heimanna og brestur aldrei.
 Þess vegna álít ég sem lífsreynd kona, að við getum ekki gefið börnum okkar betra veganesti en trúna og bænina. (Sigurlaug M. Jónasdóttir)
 
(Heimild: Lífsviðhorf mitt)