28. janúar

Svar mitt við spurningunni, hvert sé lífsviðhorf mitt, er ósköp einfalt.
Það er: að bænin og kærleikurinn séu sterkustu öflin, sem við jarðarbúar höfum ráð yfir. (Sigurlaug M. Jónasdóttir)
 
(Heimild. Lífsviðhorf mitt)