27. janúar

Ég held, að kærleikurinn, lifandi kærleikur, sé hinsta mark.
Ég held, að umburðarlyndi og kærleikur, að ógleymdri falslausri auðmýkt gagnvart undrun lífsins, sé traustust undirstaða undir giftusamlegri lífsskoðun
(Gísli Magnússon)
 
(Heimild: Lífsviðhorf mitt)