25. janúar

Það er eitthvert mikið afl á bak við allt, því trúum við og treystum.
Hverri mannssál er gefinn lykillinn að þessu afli, - það er bænin, hún er brúin til hins mikla, ósýnilega krafts, brúin, sem aldrei má bila.
(Sigríður Björnsdóttir)
 
(Heimild: Lífsviðhorf mitt)