23. janúar

Menn sem búa yfir hugarró komast hvorki úr jafnvægi né skelfast, heldur halda þeir sínu striki, hvernig svo sem vindurinn blæs, rétt eins og klukka í þrumuverði. (R.L. Stevenson)
(Heimild: Minnisstæðar tilvitnanir)