14. nóvember

Birt í Orð til umhugsunar

Munkur nokkur drýgði synd.
Kallað var saman ráð bræðranna og Abba Móse boðaður, en neitaði að fara. En þegar lagt var að honum að farar þá tók hann leka krús, fyllt hana af sandi og bar á öxl sér. Bræðurnir gengu út á móti honum og spurðu: Hvað er þetta? Gamli maðurinn svaraði þá: Syndir mínar streyma út frá mér, og ég sé þær ekki, og þó er ég kominn að dæma misgjörð annars manns. Er þeir heyrðu þetta létu þeir málið niður falla go fyrirgáfu bróðurnum brotlega. (Viska eyðurmerkurfeðranna)
(Heimild: Orð í gleði)