25. október

Birt í Orð til umhugsunar

Ég spurði gamla konu hverju hún myndi breyta ef hún mætti lifa lífinu í annað sinn, og hvort hún iðraðist einhvers. Hún svaraði mér með því að skrifa bréf.
 Í niðurlagi þess segir hún: ,,Og ef ég mætti lifa lífinu á nýjan leik þá myndi ég hætta að gera enn fleiri mistök. Ég myndi klífa fleiri kletta og synda í fleiri ám. Ég myndi borða minna af baunum og meira af rjómaís. Ef ég mætti lifa lífinu aftur, þá myndi ég tína enn fleiri blóm...”
(Elisabeth Kubler Ross)
 
(Heimild: Orð í gleði)