22. október

Birt í Orð til umhugsunar

Treystu Guði!
Vertu eins og fuglinn,
Sem hættir ekki að syngja,
jafnvel þótt greinin brotni.
Hann veit að hann er með vængi (Jóhannes Bosco)
 
(Heimild: Orð í gleði)