20. október

Birt í Orð til umhugsunar

Fagurt er allt sem bindur himin og jörð, regnboginn, stjörnuskinið, þíðan, snjókornin. En fegurst þó er bros barnsins sem ekki hefur enn gleymt fegurð himinsins (Zenta Maurina)
(Heimild: Orð í gleði)