15. október

Birt í Orð til umhugsunar

Þannig lýsi ljós yðar meðal mannana, að þeir sjái góð verk yðar og vegsami föður yðar, sem er á himnum. (Matt. 5.6)
Pílagrímur horfði frá sér numinn á mynd fjallsins í sléttum vatnsfletinum. Spegilmyndin hafði fyrst fangað athygli hans. En svo hóf hann augu sín til fjallsins. ,,Speglaðu mig.” sagði Faðirinn við hann, ,,þá munu aðrir horfa á þig. Og síðan munu þeir líta upp og sjá mig. Og því kyrrari sem vatnsflöturinn er, þeim mun skírari er spegilmyndin.”
(Ann Carmichael: His thought said...His Father said)
 
(Heimild: Orð í gleði)