22. september

Birt í Orð til umhugsunar

,,Sjáið hvílíkan kærleika faðirinn hefur auðsýnt oss, að vér skulum kallast Guðs börn. Og það erum vér.” (1. Jóh. 3.1)

Þegar óvinurinn segir: ,,Þú ert ekki verðugur” þá segir Jesús: ,,Hvað þá? Það er ég!”

Óvinurinn horfir um öxl og sér öll okkar mistök. Guð horfir um öxl og sér kross. Hann er ekki að hugsa um hvað þú gerðir árið 1985. Það er ekki einu sinni með í bókhaldinu hans.

Það eru margar ástæður fyrir því að þú og ég erum óverðug þess að kallast Guðs börn. Samt getur enginn breytt því að við erum einmitt það, elskuð Guðs börn. (Argument)

(Heimild: Orð í gleði)