15. september

Birt í Orð til umhugsunar

,,Gleymið ekki gestrisninni, því að vegna hennar hafa sumir hýst engla án þess að vita.” (Heb. 13.2)

Í gær sá ég ókunnan mann. Ég lagði mat á borð, hellti vatni í glas, lék ljúfa tónlist honum til ánægju. Í nafni

heilagrar þrenningar blessaði hann mig og húsið mitt, bú og ástvini alla, og lævirkinn söng í hreiðri sínu: Oft, oft, oft kemur Kristur dulbúinn sem ókunnugur maður. (Celtic Daily Prayer)

(Heimild: Orð í gleði)