13. september

Birt í Orð til umhugsunar

13. september
,,Verið glöð í voninni, þolinmóð í þjáningunni, staðföst í bæninni.” (Róm. 12.12)
Halli, þriggja og hálfs árs er eins og margir jafnaldrar hans áhugasamur um að keppa í ölllu mögulegu og ómögulegu. En hann hefur líka orðið til þess að fólk hefur fengið aðra sýn á það hvað það er að vinna og tapa.
Þegar Halli kemst ekki í fyrsta sæti segir hann og ljómar af gleði: ,,Ég vann á eftir þér.” (Argument)
Taktu fyrsta skrefið í trú. Þú þarft ekki að sjá allan stigann, aðeins stíga fyrsta skrefið.
(Heimild: Orð í gleði)
,,Verið glöð í voninni, þolinmóð í þjáningunni, staðföst í bæninni.” (Róm. 12.12)
Halli, þriggja og hálfs árs er eins og margir jafnaldrar hans áhugasamur um að keppa í ölllu mögulegu og ómögulegu. En hann hefur líka orðið til þess að fólk hefur fengið aðra sýn á það hvað það er að vinna og tapa.
Þegar Halli kemst ekki í fyrsta sæti segir hann og ljómar af gleði: ,,Ég vann á eftir þér.” (Argument)

Taktu fyrsta skrefið í trú. Þú þarft ekki að sjá allan stigann, aðeins stíga fyrsta skrefið.

(Heimild: Orð í gleði)