10. september

Birt í Orð til umhugsunar

10. september
,,Náð mín nægir þér því að mátturinn fullkomnast í veikleika.” (2. Kor.12.9)
Ung kona, sem slasaðist illa, skrifaði á þessa leið: ,,Að vera sterk er ekki það að detta aldrei, ekki það að vita alltaf og geta alltaf. Að vera sterk er ekki það að geta hlegið, hoppað hæst eða sýnt mest æðruleysi eða mestan viljastyrk. Að vera sterk er að sjá lífið eins og það er, að viðurkenna kraft þess og nýta hann. Að vera sterk er að detta, meiða sig, en rísa upp aftur. Að voga að vona, jafnvel þegar trúin er veikust. Að vera sterk er að sjá ljós í myrkrinu og berjast alltaf fyrir því að ná þangað.” (Úr sænsku).
,,Þegar þú hjálpar einhverjum að klífa tindinn, kemstu þangað sjálf(ur).” (Alltid elskad)
(Heimild: Orð í gleði)

,,Náð mín nægir þér því að mátturinn fullkomnast í veikleika.” (2. Kor.12.9)

Ung kona, sem slasaðist illa, skrifaði á þessa leið: ,,Að vera sterk er ekki það að detta aldrei, ekki það að vita alltaf og geta alltaf. Að vera sterk er ekki það að geta hlegið, hoppað hæst eða sýnt mest æðruleysi eða mestan viljastyrk. Að vera sterk er að sjá lífið eins og það er, að viðurkenna kraft þess og nýta hann. Að vera sterk er að detta, meiða sig, en rísa upp aftur. Að voga að vona, jafnvel þegar trúin er veikust. Að vera sterk er að sjá ljós í myrkrinu og berjast alltaf fyrir því að ná þangað.” (Úr sænsku).

,,Þegar þú hjálpar einhverjum að klífa tindinn, kemstu þangað sjálf(ur).” (Alltid elskad)

(Heimild: Orð í gleði)