8. september

Birt í Orð til umhugsunar

Verið ávallt glaðir í Drottni, ég segi aftur: Verið glaðir. (Fil.4.4)

Kona varð fyrir þeirri skelfilegu reynslu að það varð að taka af henni báða fætur. Nú lá hún á gjörgæslunni og börnin komu í heimsókn, hnípin og niðurlút. Enginn vissi hvað segja skyldi. Þangað til mamma gamla brosti út að eyrum og breiddi út faðminn og sagði: ,,Það var aldeilis heppilegt að þeir byrjuðu á þessum enda.” (Úr þýsku)

Allt megna ég fyrir hjáp hans sem mig styrkan gjörir (Fil.4.13)

(Heimild: Orð í gleði)