29. desember

Ferðmenn í Landinu helga undrast oft þegar þeir sjá hirðana leiða hjörðina sína inn í sauðabyrgið á kvöldin.

28. desember

Stór viti við strönd lands okkar varpar skærri birtu út á sjóinn og vísar skipum veg í myrkri og stormi.

27. desember

Evangeline Booth, eiginkona Williams Booth, stofnanda Hjálpræðishersins, segir frá því að eitt sinn hafi horft til ófriðar á milli Argentínu og Síle.

26. desember

Helgisögn segir frá litlum hjarðsveini sem stóð fyrir utan fjárhúsið þegar Jesús fæddist.

25. desember

Af óskiljanlegum kærleika, sem ritningin kallar náð, kom Kristur í þennan heim, og er enn í dag um allan heim að ,,auðga” alla lærisveina sína, efla gleði þeirra, trúartraust og siðferðisþrótt.