24. desember

Jólin eru komin, fæðingarhátíð Jesú Krists. Í dag hljóma fagnaðarsöngvar um himin og jörð. Kynslóðir löngu liðinna alda sungu þá – og syngja nú – með englum Guðs.

23. desember

Á gömlum myndum af fæðingu frelsarans má sjá barnið hvíla á hveitistráum og hveitiknippi liggur á gólfinu.

22. desember

Vitringarnir frá Austurlöndum eru fulltrúar mannkynsins. Frá fornu fari eru þeir taldir þrír, og jafnvel konungar.

21. desember

Aðventukransinn er seint tilkominn og á uppruna sinn í Þýskalandi. Undanfari hans voru stjakar með fjórum kertum sem tendruð voru eitt af öðru á sunnudögum aðventunnar.

20. desember

Hann hafði engin kynni af öndum framar, en lifði upp frá þessu samkvæmt lögmálum fyllstu hófsemdar;