13. nóvember

Fyrirgefning er að ljúka upp dyrum til að láta fanga lausan, - og sjá að fanginn varst þú... (Max Lucando)

11. nóvember

Er bæn mín varð æ innilegri og hugheilli þá hafði ég sífellt minna að segja.

10. nóvember

Antóníus ábóti bað Guð að sýna sér þann sem hafði náð eins langt og hann með allri sinni trúrækni. Og Guð sagði við hann: