8. Nóvember

Saga er sögð af helgum manni sem boðinn var til lærðra manna og spurði upp úr eins manns hljóði: ,,Hvar býr Guð?”

7. nóvember

Ferðalangur í Kína sá steinsmið sem vann að því að höggva út í stein ótrúlega fallegt ljón.

6. nóvember

Þú getur ekki ráðið því hvort dagar þínir verði margir, en þú getur ráðið því hvort að þeir verða innihaldsríkir.