30. október

Borgarbúar stóðu í þröng meðfram götunum til að sjá. Við keisarahöllina í Róm stóð stór og skreyttur pallur þar sem fjölskylda keisarans og æðstu menn ríkisins gátu séð yfir hina glæsilegu sigurgöngu, þar sem keisarinn stóð í stíðsvagni sínum í broddi fylkingar með lárviðarkrans á höfði.

27. október

Hinir trúuðu flykktust að til að hlýða á spámanninn. Maður nokkur hlustaði af athygli og bað innilega og var tregur til að kveðja spámanninn.

26. október

Verði jafnan verk fyrir hendur þínar,
verði alltaf smámynt í buddu þinni,