24. september

Þegar þú skilur ekki, vittu að Guð hefur svarið. Ef lífið er allt í einu bjartara og þú sérð vonargeisla, vittu að Guð hefur hvíslað að þér. Þegar allt gengur þér í hag og margt er að

23. september

Þegar þú ert þreytt(ur) og uppgefin(n) máttu vita að Guð hefur séð hvað þú hefur lagt á þig. Þegar þú hefur grátið þig í svefn og hjartað þitt er að bresta, vittu að Guð telur tárin þín.

22. september

,,Sjáið hvílíkan kærleika faðirinn hefur auðsýnt oss, að vér skulum kallast Guðs börn. Og það erum vér.” (1. Jóh. 3.1)

Þegar óvinurinn segir: ,,Þú ert ekki verðugur” þá segir Jesús: ,,Hvað þá? Það er ég!”

21. september

Maður nokkur fann til með fiðrildi sem var að brjótast út úr púpu sinni. Hann vildi hjálpa því. Hann tók því hnífinn sinn og skar varlega sundur púpuna til að losa fiðrildið. Nú var fiðrildið loksins frjálst. En líkami þess var

20 september

Stundum finnst okkur við vera í sjálfheldu og ekkert vera eins og við vildum og okkur finnst við komin í þrot. Sé svo um þig – hlustaðu þá eftir rödd Guðs í orði og bæn. Þá muntu heyra Guð hvísla að þér: ,,Hættu ekki!