8.mars

Þú ert lífið í hverri sál, líf lífsins, þú einn hefur lífið í sjálfum þér óbrigðult, þú, lífið sjálft í sálu minni. (Heil. Ágústínus)
(Heimild: Speki Ágústínusar kirkjuföður)

7. mars

Sá, sem leitar sannrar hamingju, verður að leita þess, sem varir, þess sem engin ógæfa, hve mikil sem hún væri, getur tekið.

6. mars

Mikill ert þú, Drottinn, og dásamur næsta. Þú hefur skapað oss handa þér og hjarta vort er órótt, uns það hvílir í þér. (Heil. Ágústínus)
(Heimild: Speki Ágústínusar kirkjuföður)

29. febrúar

Temdu þér þolinmæði andspænis öllum þeim lífsþrautum sem hugur þinn getur ekki leyst.