27. febrúar

Þegar öllu er á botnin hvolt þá er Guð til fyrir öll þau sem setja traust sitt á hann,

26. febrúar

Mér finnst það athyglisvert að hið lítilfjörlegasta líf, aumasta tilvera, sé eignuð vilja Guðs.

25. febrúar

Það er stórfengleglegur leyndardómur fólginn í öllu sem er gefið. Einhver gefur okkur allt sem hann á og frá þeirri stundu erum við hans.
(E. Hoffer) (Heimild: Verið ekki áhyggjufull)

24. febrúar

Viljirðu reyna minni þitt, þá skaltu núna rifja upp það sem þú hafðir áhyggjur af fyrir ári.
(Ókunnur höf.) (Heimild: Verið ekki áhyggjufull)

23. febrúar

Hið smæsta blóm sem springur út og angar, vekur oft hugsanir sem eru dýpri en nokkur tár geta tjáð.
(W. Wordsworth) (Heimild: Verið ekki áhyggjufull)