19. janúar

Ég gekk um stræti Lundúna,
sá betlara, þar búa þeir,
þar heyrði ég hvíslað ofur lágt:

18. janúar

Færið mér ungan mann sem í er eitthvað gamalt og gamlan mann sem í er eitthvað ungt.

17. janúar

Lærið gott að gjöra, leitið þess, sem rétt er; hjálpið þeim, sem fyrir ofríki verður, rekið réttar hins munaðarlausa og verjið málefni ekkjunnar.
(Jes. 1.17)

16. janúar

Verk mannsins, hvort sem þau birtast í bókmenntum, tónmenntum, myndlist, byggingarlist,

15. janúar

Þú getur eignast fleiri vini á tveimur mánuðum með því að sýna öðru fólki áhuga,