PASSÍUSÁLMARNIR
lesnir í Seltjarnarneskirkju
 
Föstudaginn langa 22. apríl 2011

Lesturinn stendur frá kl. 13 til 18.--Allir velkomnir!

Fólk getur komið og farið að vild.

Allir 50 Passíusálmar hins stórmerka prests og mikla skálds

sr. Hallgríms Péturssonar

verða lesnir af hópi 17 Seltirninga á ýmsum aldri.

Organisti kirkjunnar Friðrik Vignir Stefánsson mun leika í lestrarhléum.

-- Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu --

 

Passíusálmarnir eru einstæður kveðskapur um píslargöngu Jesú, fyrst gefnir út árið 1666 á Hólum. Ekkert rit hefur verið prentað jafnoft á íslensku. Fyrir síðustu aldamót voru prentanirnar orðnar 80, auk útgáfa á mörgum öðrum tungumálum.

Komið og njótið kyrrðar við ljúfan lestur og tónlist í kirkjunni!

 

L e s a r a r
 
(framan við nöfn eru númer sálma sem viðkomandi mun lesa)

1-3 Jón Jónsson

4-6 Sólveig Pálsdóttir

7-9 Pálmi Eyþórsson

10-12 Svana Helen Björnsdóttir

13-15 Sæmundur Þorsteinsson

16-18 Erna Kristinsdóttir Kolbeins

19-21 Björg Sigfúsdóttir

22-24 Guðrún Jónsdóttir

25-27 Elín Þorvaldsdóttir

28-30 Margrét Pálsdóttir

31-33 Sigmar Guðbjörnsson

34-36 Jóhanna Ástvaldsdóttir

37-38 Laufey Jónsdóttir

39-41 Þórdís Sigurðardóttir

42-44 Ólafur Egilsson

45-47 Katrín Pálsdóttir

48-50 Ragnheiður Steindórsdóttir

Sóknarnefnd Seltjarnarneskirkju  & Listvinafélag Seltjarnarneskirkju (LVS)